Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjóðréttarleg áhrif
ENSKA
international law implications
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þjóðréttarleg áhrif reglu XI-2/9 eru sérstaklega mikilvæg og ætti að framfylgja reglunni með hliðsjón af reglu XI-2/2.4 þar sem sú staða kann að koma upp að annaðhvort verði gripið til ráðstafana sem falla utan gildissviðs kafla XI-2 eða þar sem taka ætti tillit til réttar skipa sem þetta hefur áhrif á og sem eru ekki bundin af ákvæðunum í kafla XI-2.

[en] The international law implications of regulation XI-2/9 are particularly relevant, and the regulation should be implemented with regulation XI-2/2.4 in mind, as the potential exists for situations where either measures will be taken which fall outside the scope of chapter XI-2, or where rights of affected ships, outside chapter XI-2, should be considered.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 725/2004 frá 31. mars 2004 um að efla vernd skipa og hafnaraðstöðu

[en] Regulation (EC) No 725/2004 of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 on enhancing ship and port facility security

Skjal nr.
32004R0725
Aðalorð
áhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira